Lýsing
Frábær pakki með 5lb Iso prótein, BCAA og Myo stack í uppbygginguna.
Isolation
Hágæða hreint mysuprotein og er frábær nýjung hér á markaði! Prótein er mjög mikilvægt fyrir vöðvaþroska, sama hversu mikið þú æfir, án þess að hafa nægilegt prótein, þá munu vöðvarnir einfaldlega ekki vaxa eins hratt. Við mælum með að neyta Isolation eftir erfiða æfingu til að stöðva niðurbrot vöðva og hjálpa til við endurheimt (e. recovery), eða bara hvenær sem er dags! Isolation er frábær í allar gerðir boozt!
Isolation er 100% hreint hágæða mysuprótein og hver skeið inniheldur 24g af hreinu vöðvauppbyggjandi próteini þar á meðal 5,5g af amínósýrum (BCAA), sem styðja við efnaskipti vöðva.
Ráðlagður skammtur: Ein skeið í 235-295 ml af vatni einu sinni á dag, 20 mín fyrir æfingu.
BCAA AMINO
með viðbættum vítamínum!
BCAA AMINO hópur þriggja nauðsynlegra amínósýra: leucine, isoleucine og valine. Þær eru líkamanum nauðsynlegar en hann getur ekki framleitt þær sjálfur og verður því að fá þær úr matnum sem við borðum.
MYO-STACK
fullkominn fyrir þá sem vilja:
Byggja upp vöðva og / eða auka árangur í íþróttum.
Dregur úr niðurbroti prótíns, eykur vöðvamyndun, hraðari endurheimt (e. recovery).
Gott að vita: Öruggt inntöku fyrir konur.
Notkun: Mælt með því að nota Myo-Stack allan ársins hring. Fyrir hámarks árangur og virkni skal stafla Myo-Stack með Recomp Rx.
Ráðlagður skammtur: Ein tafla tvisvar til þrisvar á dag með mat.