Lýsing
Ávextir og grænt + Liposomal Vitamin
Margföld upptaka/nýting á Vitamínunum með liposomal tækninni.
Juiced Up
Ein allra öflugasta og sterkasta VEGAN blandan af grænni ofurfæðu sem fyrirfinnst. Varan er full af hreinum næringarefnum, trefjum, steinefnum og andoxunarefnum. Bragðast frábærlega og blandast vel, fer ekki í kekki og er laus við grösuga undirtóna sem fylgir mörgum öðrum “grænum” fæðubótarefnum.
Liposomal Vitamin C
C vítamín er vatnsleysanlegt vítamín sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og fær eingöngu úr fæðu eða fæðubótarefnum. C vítamín er lífsnauðsynlegt og getur skortur á því haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir heilsu fólks.
C Vítamín frá Blackstone Labs, með Liposomal tækni er eitt skilvirkasata C vítamínið sem þú finnur á markaðinum í dag. Það er öflugt andoxunarefni sem eykur framleiðslu kollagens, stuðlar að upptöku járns og er gott fyrir viðhald brjósks, beina og tanna.
Blackstone Labs Vitamin D3
hjalpar við upptöku á kalki og stuðlar að heilbrigðum beinum, tönnum og ónæmiskerfi. Það eykur testósterónframleiðslu og gefur þér bæði kraft og styrk. D vítamín geta einnig hjálpað með beinþéttleika.